22.11.2008 | 23:50
Vonandi er þetta ekki umferðin...
...sem ákvað hver vinnur hvað.
Ef við hefðum unnið þá hefði munað 6 stigum á the Dippers og the Rent Boys. Segjum að við vinnum leikinn sem við eigum inni á móti Fullham á OT. Þá munar 3 stigum. Segjum að við vinnum Chelsea (sem við gerðum í fyrra) heima og/eða Liverpool (sem við gerðum heima og heiman) í fyrra. Þá munar 0 stigum.......
....það gerðist ekki. Staðan er sú sama. Ef Rent Boys og Dippers tapa stigum, er það skylda okkar að hirða þau upp. Vonandi er þetta ekki umferðin sem ákvarðar niðurröðunina.
![]() |
Alex Ferguson: Eigum enn góða möguleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar