Nóg af góðum mönnum

Vidic er United óneitanlega mikilvægur, en öll stórlið verða að eiga backup fyrir svona tilvik. Í tilfelli United  er það einmitt raunin: Brown getur tekið hans stöðu, enda er Brown að upplagi miðvörður og hefur verið einn af lykilmönnum United á tímabilinu. Oshea getur líka spilað stöðu Vida, eða bara hvaða stöðu varnarmanns sem er. Svo er Silvestre kominn í hópinn aftur, Pique er líka möguleiki í stöðunni. Í hægri bakverði er hægt að stilla upp (ef Brown fer í miðvörð) hinum efnilega Danny Simpson, áðurnefndum Oshea, eða nýjustu tilraun Sir Alex að setja Hargreaves í stöðuna þar sem hann hefur þurft að berjast við Anderson, Scholes og Carrick um stöðu á miðjunni. Sú uppstilling er að skila góðum árangri og gefur United mikla ógnun á vænginn þar sem Hargreaves fer vel með boltann og les leiki vel. Sem sagt: engin ástæða fyrir Unitedmenn að fara á taugum, menn eru vel mannaðir í öftustu fjórum. Reyndar er sama hvar fæti er niður drepið í liði United, allir póstar eru vel mannaðir...


Næsta færsla »

Höfundur

Mancunian
Mancunian
Our goal is, through innovation, commitment and evolution, to protect and develop the brand by sustaining the playing success on the field and growing the business to enhance the financial strength of the Group
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband