16.4.2012 | 12:02
Er það?
Þetta er bara niðurstaðan. Chelsea vann 5-1. Afgerandi? Ekki nálægt því. Þetta eru ein al-mest villandi niðurstaða leiks sem ég hef lengi séð.
Di Matteo kýs að taka einfeldninginn á þetta. Skil það vel. Leikurinn fór 5-1. En það sem Di matteo kýs að leið hjá sér er sú staðreynd að ef markið sem aldrei var skorað hefði ekki verið veitt, þá væri staðan enn 1-0. Næst jafna Tottenham og það sem meira er, Cech hefði mögulega átt að fá rautt og Tottenham víti.
Hver getur fullyrt um 5-1 þegar staðan er 1-1 og Chelsea manni færri?
Di Matteo veit betur. Eins og leikurinn þróaðist í fyrri hálfleik hefði ég sett pening á Tottenham frekar en Chelsea.
þetta verður flottur úrslitaleikur. Megi spjöldin verða mörg og gráturinn mikill.
![]() |
Di Matteo: Við skoruðum fimm ekki tvö |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar