21.12.2011 | 09:24
Bitur maður
Ég skil Dalglish að vissu leiti. Hann mun núna missa eina alvöru markaskorarann sinn fram í miðjan febrúar. Svo á eftir að dæma í fokk-merkja málinu sem eru klárir 2 ef ekki 3 leikir. Suárez gæti verið í banni fram á byrjun mars.
En ég vorkenni honum akkúrat ekki neitt. Honum var nær að kaupa geðsjúkling sem hefur enga stjórn á sér.
Nú leyfum við grugginu að setjast og sjáum hvað gerist á næstu dögum. Það logar allt í bloggheimum. Andy Carrol sér um markaskorunina á meðan.
![]() |
Dalglish: Mjög vonsvikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG