14.12.2010 | 10:23
Mancunian: Heppnir að tapa ekki stærra
Wenger er frábær stjóri. Hann er samt svolítið eins og misskilinn listamaður á undan sinni samtíð. Hann hefur frábært nef fyrir "value in market" þegar kemur að leikmannakaupum og hann hefur passað vel uppá buddu eigenda Arsenal.
En hann er vondur tapari.
Í gegnum árin þegar Arsenal var að vinna bikara þá bara skildi hann ekki hvers vegna dæmt var á Arsenal og ekki á hina. Jafnvel þótt hann hefði beinlínis labbað inná kleppspítala og náð sér í leikmenn eins og Viera, Keown, Parlour, Ashley Cole og að ekki sé minnst á Lauren sem betur hefði verið geymdur í búri. En þessi formúla virkaði. Í dag er ekki einn leikmaður í Arsenal með hár á pungnum. Ekki einn. Og þeir sem kannski fá hár, raka þau af sér jafn óðum.
þetta lið hefur ekkert "know how" í að vinna bikara.
Sigur minna manna í gær hefði átt að vera stærri. Fyrir utan lélegt víti Rooney sem var aldrei að fara á markið voru hellings tækifæri. Nani hefði getað skorað eða sett upp mörk í þessum leik, en kaus að brenna frekar af eða missa boltann. Fyrir utan eitt gott færi Arsenal þá voru þeir samir við sig, dansandi fyrir utan teyginn án þess að hafa hugmynd um hvernig boltanum yrði best komið í markið. Vörnin hjá United var þétt og einbeitt og varla slegin feilnóta allan leikinn.
Staðan í töflunni er góð þrátt fyrir að við höfum verið lélegir þetta tímabil. Staðan í töflunni verður enn betri þegar við náum formi okkar sem vanalega gerist í desember.
Titillinn er okkar að taka.
![]() |
Wenger: Óheppnir að tapa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG