22.10.2010 | 12:43
Simple mind
Rooney er hvatvís drengur.
Ég er persónulega sem mikill aðdáandi Rooney gríðarlega sáttur við þessa ákvörðun hans. En mörgum spurningum er enn ósvarað. Hvað kostar þetta klúbbinn? Hvað kostar þetta Rooney?
Ef Rooney ætlar að spila með sama metnaðarleysi og hann hefur gert fyrir klúbb og þjóð undanfarna mánuði, þá vona ég að klúbburinn hafi lækkað laun hans. Það verður þó að teljast afar ólíklegt. Rooney gerði sér engan greiða með þessu skrítna útspili og ljóst að ef hann ætlar sér að vinna til baka stuðningsmenn þá þarf hann að spila á sama stalli og hann gerði í fyrra. Hann er langt frá því formi og aldrei að vita nema að hann nái því ekki aftur.
En hann virðist taka klúbb yfir sig sjálfan. Það er til marks um hollustu.
Rooney fær séns hjá mér, en hann hefði betur skrifað undir strax. Ég skal lofa ykkur því að hann þvingaði ekki betri samning í gegn með þessu fári.
Rooney með fimm ára samning við Man.Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar