26.7.2010 | 16:29
United í bænum = ka-ching!
Er það nema von.
Það er varla til sá maður sem ekki vill berja augum Rauðu djöflanna enda óumdeilt að þar fer frægasta og sigursælasta lið heims.
En leikur United í gær var ekki meira virði heldur en leikur KR-inga í sumar. Skiptir engu þótt um æfingaleik sé að ræða með ungum sokkum: United á alltaf að vinna. Það er bara krafan þar á bæ.
Kansas City meira að segja gerðu sigurmarkið manni færri og héldu það út án teljandi ógnunnar frá mínum mönnum nema kannski rétt síðustu 10 min.
En Kansas City vilja örugglega fá United í bæinn sem oftast þótt þeir vinni ekki alltaf. Það skilar þeim peningum í kassann sem aldrei fyrr.
Er það nema von.
Metaðsókn þegar Kansas lagði Man.Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag