26.7.2010 | 16:29
United í bænum = ka-ching!
Er það nema von.
Það er varla til sá maður sem ekki vill berja augum Rauðu djöflanna enda óumdeilt að þar fer frægasta og sigursælasta lið heims.
En leikur United í gær var ekki meira virði heldur en leikur KR-inga í sumar. Skiptir engu þótt um æfingaleik sé að ræða með ungum sokkum: United á alltaf að vinna. Það er bara krafan þar á bæ.
Kansas City meira að segja gerðu sigurmarkið manni færri og héldu það út án teljandi ógnunnar frá mínum mönnum nema kannski rétt síðustu 10 min.
En Kansas City vilja örugglega fá United í bæinn sem oftast þótt þeir vinni ekki alltaf. Það skilar þeim peningum í kassann sem aldrei fyrr.
Er það nema von.
![]() |
Metaðsókn þegar Kansas lagði Man.Utd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt flugfélag hefur daglegt flug til Íslands
- Regnbogaviðvörun í kortunum
- Kostnaður við öryggismál numið tæpum milljarði
- Segir ríkið ekki skaðabótaskylt vegna banaslyssins
- Fylgjast reglulega með golfvöllum
- Sendibifreið var ekið á vegfarandann
- Rauðasandsrefir ekki ófrjóir út af laxeldi
- Bilun í netbanka og appi Íslandsbanka
- Tekið fagnandi í Kanada
- Vill taka upp norsku leiðina í útlendingamálum
Erlent
- Evrópusambandið frestar hefndartollum
- Aldrei séð annað eins í ágúst
- Skipar fyrir um handtöku demókrata sem flúðu
- Hver á að borga brúsann?
- Krefjast lista yfir Afgana sem hjálpað hafa Bretum
- Leggur fram uppfærða hernaðaráætlun á Gasa
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu