19.11.2009 | 09:01
Andi Liverpool
Það eru karlmannlegir straumar sem koma frá Anfield. Þar ber aldrei á minnimáttarkennd gagnvart öðrum liðum. Sérstaklega ekki ganvart United.
Af öllum tækifærum sem Liverpool-menn geta nýtt til að nýða skó Alex Ferguson eða Gary Neville, þá nýta þeir tækifærið þegar þeir eru að heiðra minningu þess þegar þeir svo eftirminnilega unnu Meistaradeildina.
Þetta er eins sorglegt og aumkunarvert eins og það getur orðið, en samt ekki óvænt úr þessari átt.
Hatur Liverpool-manna á United er þeirra eigin Akkilesarhæll. Svoleiðis var það, er og verður.
Á meðan vinna þeir aldrei neitt.
Ferguson sýndur sem fyllibytta í Liverpool-mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 09:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana