Lítið feitt barn

Við félagarnir vorum einmitt að ræða hvað "feel good factorinn" við að vinna titilinn er stuttur miðað við hvað dælan getur hamast allan veturinn yfir leikjum tímabilsins.

Svo kemur Raffa með svona yfirlýsingu og "feel good fatorinn" er kominn aftur.

Ég elska þennan mann. Hann er barnslega tapsár, hann ausir pressu yfir lið sitt á versta tíma, hann ruglar öllu saman og segir United eyða meiru en hann þegar það er bara einfaldlega rangt.

En best af öllu er það sem haft er eftir honum um á Sky sports þar sem hann segir að meistararnir séu ekki endilega besta liðið:

"It's the team that has more points, that's all," said Benitez."Sometimes they can be the best at the beginning, in the middle or maybe with consistency, but it just means they have more points."It depends on the time of the season. I don't think I ever said we were playing the best out of everyone, maybe just at certain moments."I do have a lot of respect for the other teams, but to say who is the best at one moment is not easy - there are a lot of good teams in the Premier League."

Á meðan Liverpool menn hafa þennan snilling í sínum röðum, er ljóst að okkur Man Utd mönnum verður skemmt vel og lengi.


mbl.is Benítez neitar að óska Ferguson til hamingju með titilinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Mancunian
Mancunian
Our goal is, through innovation, commitment and evolution, to protect and develop the brand by sustaining the playing success on the field and growing the business to enhance the financial strength of the Group
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband