11.11.2008 | 19:21
Líkamsáras í skjóli leiks
Chris Morgan á að leiða fyrir dómara og láta svara til saka líkt og aðrir sem ganga í skrokk á saklausu fólki. Brot hans var ásetningur og fyrir það skal hann dæmdur. Mig grunar að Morgan sé í knattspyrnu til að komast upp með ofbeldiskenndar hvatir sínar og meiða menn í skjóli leiksins.
Týpur eins og Morgan eru alltof algengar í enskum bolta. Hann er ekki ólíkur skítseyðinu Pogatetz hjá Middlesbrough, engir hæfileikar, bara harka og groddi.
Morgan gaf sér góðan tíma í að mæla út staðsetningu Hume áður en hann rak út olnbogann til að ná í andlit hans er Hume fór í skallaboltann. Viðbjóðslegt brot sem var vandlega hugsað.
Vonandi klára Barnsleymenn málaferlin. Það sendir skýr skilaboð til þeirra er þurfa að svala ofbeldislosta sínum á knattspyrnuvellinum.
![]() |
Íhuga málsókn vegna höfuðkúpubrots |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt 14.11.2008 kl. 09:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ