26.9.2008 | 23:36
Er þetta hugrekki ekki til hjá Chelsea?
En þið Terry? Ertu ánægður með stefnu Scolaris í leikmannavali fyrir deildarbikarinn?
Lið Chelsea á móti Poursmoth í Carling Cup:
Cech, Ivanovic, Terry, Alex, Bridge, Belletti, Ballack (Ferreira 69), Lampard (Sinclair 74), Kalou, Malouda, Drogba (Di Santo 79)
Þarna koma ÞRÍR leikmenn úr unglingaliði við sögu. EINN byrjar inná
Lið Manchester United á móti Boro í Carling Cup:
Amos, Rafael Da Silva, Vidic, Brown, O'Shea, Nani, Possebon (Gibson 72), Anderson, Giggs (Manucho 84), Welbeck, Ronaldo (Tevez 61).
Þarna koma SEX leikmenn úr unglingaliði við sögu. FJÓRIR byrja inná
Lið Arsenal á móti Sheffield í Carling Cup:
Fabianski, Hoyte, Djourou, Song Billong (Lansbury 70), Gibbs, Randall, Ramsey, Merida (Coquelin 71), Wilshere, Bendtner (Simpson 71), Vela.
Þarna koma TÓLF leikmenn úr unglingaliði við sögu. NÍU byrja inná
Chelsea eiga ekki sterkt unglingalið, enda ekki stefna þeirra að fjárfesta í framtíð. Chelsea fjárfestir í nútíð.
John Terry hrósar Arsene Wenger | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar