11.5.2008 | 18:52
Grant stendur ekki við stóru orðin
Við erum meistarar. Vel að því komnir og í raun það eina rétta úr því að Arsenal ákvað að segja þetta gott, þar sem eingöngu þessi tvö lið spiluðu fótbolta í vetur.
Grant var tíðrætt um að það ætti í raun að spila úrslitaleik á milli liða sem væru með sama stigafjölda í tveimur efstu sætunum, fyrir síðustu umferðina.
Lágmarkskrafa fyrir slíku er að eftir lokaumferðina þá séu bæði lið með sama fjölda stiga, þótt annað sé með betri markatölu.
Chelsea endaði með 85 stig en United með 87.
Ertu með plástur á þessa kenningu Grant, eða nýja?
Manchester United er enskur meistari 2008 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 19:08 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar