Grant stendur ekki við stóru orðin

Við erum meistarar. Vel að því komnir og í raun það eina rétta úr því að Arsenal ákvað að segja þetta gott, þar sem eingöngu þessi tvö lið spiluðu fótbolta í vetur.

Grant var tíðrætt um að það ætti í raun að spila úrslitaleik á milli liða sem væru með sama stigafjölda í tveimur efstu sætunum, fyrir síðustu umferðina.

Lágmarkskrafa fyrir slíku er að eftir lokaumferðina þá séu bæði lið með sama fjölda stiga, þótt annað sé með betri markatölu.

Chelsea endaði með 85 stig en United með 87.

Ertu með plástur á þessa kenningu Grant, eða nýja?

 

 


mbl.is Manchester United er enskur meistari 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Mancunian
Mancunian
Our goal is, through innovation, commitment and evolution, to protect and develop the brand by sustaining the playing success on the field and growing the business to enhance the financial strength of the Group
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband