1.9.2013 | 15:10
Þetta kemur
Sir Alex Ferguson eða ekki, að vinna Swansea úti, gera jafntefli við Chelsea heima, og tapa á Anfield, er bara staða sem var talsvert líklegt að yrði raunin þegar farið var yfir prógramið. Ef einhver ætlar að fara á taugum eftir 3 umferðir þá verða menn að gera eitthvað annað.
Bæði lið voru slök í dag, Liverpool gerði ekkert annað en að skora þetta mark. Við gerðum bara ekki nóg sjálfir. Fyrir þennan leik þá sagði ég að Rooney yrði munurinn á liðunum. Við myndum vinna með 2 mörkum frá honum. Það var nokkuð ljóst að hans þjónustu vantaði í dag. Spilamennska liðsins var góð í fyrstu tveimur leikjunum og í sjálfu sér yfir litlu að kvarta.
Moyes verður að fá meiri tíma. Hann þarf að finna réttu blönduna. Þetta kemur.
![]() |
Besta byrjun Liverpool í 19 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar