21.11.2012 | 12:47
Rúsnesk raunhyggja
Ef hinn háttvirti Pep ætlar að taka þátt í þeirri rúsnesku rúllettu sem spiluð er á Brúnni, þá er hann minni maður en ég hélt.
Di Matteo var aldrei rétti maðurinn. Hann vann ekkert fyrir þetta lið. Ástæða þess að Chelsea fóru að vinna eftir að AVB var rekinn er sú að þeir sem raunverulega stjórna Chelsea, fóru að spila fótbolta aftur.
Á meðan Roman á þetta lið verður aldrei stöðugleiki í Chelsea. Það er bara mjög gott mál.
Roberto Di Matteo rekinn frá Chelsea | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar