22.3.2011 | 20:53
Sannur leiðtogi - eftir höfðinu dansar limurinn
John Terry.
Gaurinn sem lét sér ekki duga að þrykkja skeglur framhjá konu og börnum, heldur setti hann í konu vinar síns. Gull af manni sem má ekki vamm sitt vita.
Snillingur.
Svo á hann bróðir. Hann er líka að gera gott mót eins og restin af fjölskyldunni. Hann sjáðu til þurfti líka að skella kærustu vinar síns. Það endaði með því að vinurinn svipti sig lífi þar sem hann komst ekki yfir fréttirnar.
Snillingur.
Það er kannski óheppilegt að það atvikist einmitt þannig að Rio Ferdinand sé helsti keppinautur hans um fyrirliðabandið. Gerir þennan pistil kannski of bitran. En trúið mér: mér þætti fátt betra en að Rio yfirgæfi þennan sorglega hóp sem enska landsliðið er, og einbeitti sér að Manchester United. Rio er ekki ungur lengur.
Það að Capello skuli velja þetta úrhrak sem er holdgervingur breskrar lágmenningar, er í senn niðurlægjandi og klaufalegt.
Terry: Ekki allir hrifnir af mér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 20:58 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar