26.9.2010 | 13:40
3 stig í 3 útileikjum og með markatöluna 7-7. Óásætanlegt.
Ef gamli er ekki að sjá vandann þá er hann orðinn elliær. Varnarleikur United er skelfilegur með Vidic í farabroddi. Hvernig getur hann verið sem fyrirliði sáttur við þessa stöðu? Hann er búinn að stýra brúnni berandi ábyrgð á 9 mörkum í eigin neti það sem af er tímabili.
Það er ekki nóg að benda á arfalsaka Evans og O'shea, þetta gerist á hans vakt.
Fletcher toppaði 2008 til 2009. Enginn sá það, hann er nú ekki betri en það. Þetta er miðlungs leikmaður sem gæti átt frábæran ferli með Birmingham eða Blackburn. En eitthvert akkeri með Manchester United er óskhyggja hið besta, þó líklega þráhyggja þess gamla.
Nani var eini alvöru leikmaðurinn í þessum leik. Rooney er enn og aftur fyrir hinum, enda skipt útaf réttilega á 60. min. Hvort það var ökklinn eða léleg frammistaða, skiptir engu, hann gat ekkert. Hann þarf að fara að taka hausinn úr klósettinu og spila fótbolta með þeirri pressu sem honum fylgir. Í dag var Berbatov enn með hugann við Liverpool-leikinn og þá þurfti Rooney að vera tengdur. Hvorugur var það.
Þegar Chelsea tapar og Arsenal, þá vinnur þú. Þú vinnur alltaf Bolton. Nú eru 3 stig í Chelsea sem hefðu átt að vera 1.
O'shea, Fletcher og Rooney á bekkinn. Evans burt. Taktu svo upp veskið og KAUPTU menn sem eitthvað geta!
![]() |
Owen tryggði United jafntefli gegn Bolton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Breytt s.d. kl. 16:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG