3.4.2010 | 14:24
Aldrei líklegir
Chelsea er nú í lykilstöðu.
Ég sagði það alltaf að þetta yrðu úrslitaleikurinn um titilinn. Þótt vissulega margt bendi til að enn geti óvæntir hlutir átt sér stað, þá myndi ég glaður vilja skipta við Chelsea. Það sem meira er, þeir þurfa ekki að huga frekar að meistaradeildinni sem gefur þeim færi á að klára mótið af krafti.
Við þurfum hins vegar að rífa okkur upp og taka á móti Bayern í næstu viku.
Ég sá aldrei nein teikn á lofti um að við ætluðum að klára þennan leik. Chelsea voru beittari þótt tilburðir þeirra við mark okkar hafi ekki verið miklir. Stóra markið í leiknum var mark Cole. Það kom uppúr slæmum varnartilburðum Fletcher og Ferdinand sem áttu að loka á Malouda mun fyrr.
Mark Drogba var rangstöðumark ef verstu sort en vafi lék einnig á réttmæti marki Macheda. En dómar falla gegn okkur eins og með okkur. Þannig er það bara, og ég ætla ekki að skella á dómara leiksins hvernig fór.
Við virtumst bensín litlir í leiknum og hugmyndasnauðir.
Nú er bara að elta og vona að Chelsea tapi stigum á móti Spurs og Liverpool sem þeir eiga úti. Hitt er annað, við verðum líka að klára okkar leiki sem eru ekki síður erfiðir.
Við sjáum hvað setur.
![]() |
Chelsea aftur á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt flugfélag hefur daglegt flug til Íslands
- Regnbogaviðvörun í kortunum
- Kostnaður við öryggismál numið tæpum milljarði
- Segir ríkið ekki skaðabótaskylt vegna banaslyssins
- Fylgjast reglulega með golfvöllum
- Sendibifreið var ekið á vegfarandann
- Rauðasandsrefir ekki ófrjóir út af laxeldi
- Bilun í netbanka og appi Íslandsbanka
- Tekið fagnandi í Kanada
- Vill taka upp norsku leiðina í útlendingamálum
Erlent
- Evrópusambandið frestar hefndartollum
- Aldrei séð annað eins í ágúst
- Skipar fyrir um handtöku demókrata sem flúðu
- Hver á að borga brúsann?
- Krefjast lista yfir Afgana sem hjálpað hafa Bretum
- Leggur fram uppfærða hernaðaráætlun á Gasa
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu