28.2.2010 | 00:50
Skelfilegt
Ég er ekki að ná þessu.
Hvað geta Arsenal-menn orðið lengi óheppnir með þessar tæklingar?! Shawcross fer hart og fast í þessa, en maður hefur séð meiri ásetning sem skilar minni skaða. Manni dettur helst til hugar meint tækling Kuyt á Neville hér um árið. Nani hefði vel getað fest sig í fót Petrov hér um daginn þegar hann fór í 3 leikja bann, svo réttilega.
Ég er ekki sannfærður um ummæli Wengers eftir leikinn að menn séu á eftir leikmönnum Arsenal almennt. Þetta eru orð sem falla í hita augnabliksins og skiljanlega.
Shawcross missir boltann of langt frá sér og hendir sér á eftir honum án þess að eiga góðan séns. Slæm ákvörðun en því miður ekki óalgeng við sömu aðstæður. Drengurinn var niðurbrotinn eftir atvikið og virtist harmi sleginn.
Við vonum að Ramsey nái sér fljótt.
Arsenal lagði Stoke á útvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram