Skelfilegt

Ég er ekki að ná þessu.

Hvað geta Arsenal-menn orðið lengi óheppnir með þessar tæklingar?! Shawcross fer hart og fast í þessa, en maður hefur séð meiri ásetning sem skilar minni skaða. Manni dettur helst til hugar meint tækling Kuyt á Neville hér um árið. Nani hefði vel getað fest sig í fót Petrov hér um daginn þegar hann fór í 3 leikja bann, svo réttilega.

Ég er ekki sannfærður um ummæli Wengers eftir leikinn að menn séu á eftir leikmönnum Arsenal almennt. Þetta eru orð sem falla í hita augnabliksins og skiljanlega.

Shawcross missir boltann of langt frá sér og hendir sér á eftir honum án þess að eiga góðan séns. Slæm ákvörðun en því miður ekki óalgeng við sömu aðstæður. Drengurinn var niðurbrotinn eftir atvikið og virtist harmi sleginn.

Við vonum að Ramsey nái sér fljótt. 

    

  

 


mbl.is Arsenal lagði Stoke á útvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Mancunian
Mancunian
Our goal is, through innovation, commitment and evolution, to protect and develop the brand by sustaining the playing success on the field and growing the business to enhance the financial strength of the Group
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband